Veðurhorfur næsta sólarhringinn: austan og suðaustan 8-15 m/s, hvassast úti við sjóinn. Súld eða dálítil rigning með köflum og hiti 6 til 12 stig.
Mynd fengin af vef veðurstofunnar.