Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hlýtt í dag
Þriðjudagur 10. ágúst 2004 kl. 08:58

Hlýtt í dag

Klukkan 06.00 í morgun var fremur hæg austlæg eða breytileg átt, en 8-15 m/s við suðurströndina. Víða þokuloft við ströndina norðan- og austantil, annars bjartviðri að mestu. Hiti var 9 til 23 stig, hlýjast í Skaftafelli, en svalast í þokuloftinu norðan- og austanlands.

Veðurhorfur á landinu til klukkan 18 á morgun:
Hæg austlæg eða breytileg átt. Þokuloft við norður- og austurströndina, en annars bjart veður að mestu. Hiti víða 17 til 27 stig, hlýjast inn til landsins en svalara í þokuloftinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024