Hlýnar í veðri
Í morgun kl. 06 var austan- og norðaustanátt, 5-10 m/s allra austast, annars hægari. Sums staðar él norðaustantil, en víða léttskýjað í öðrum landshlutum. Hiti var frá 2 stigum við suðurströndina niður í 12 stiga frost á Húsafelli.
Yfirlit
Við Skotland er 985 mb lægð sem hreyfist SA, en yfir Grænlandi er 1030 mb hæð. Langt SV í hafi er 980 mb lægð sem þokast NA.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Fremur hæg breytileg átt og víða léttskýjað. Suðaustan 3-8 m/s vestantil síðdegis og þykknar upp. Suðlæg átt, 3-8 á morgun og súld eða rigning öðru hverju sunnan- og vestanlands, en bjartviðri norðaustantil. Hlýnandi veður, hiti víða 2 til 8 stig á morgun.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn
Hægviðri og léttskýjað. Frost 0 til 6 stig, en frostlaust við ströndina þegar líður á daginn. Suðlæg átt, 3-8 m/s og þykknar upp með kvöldinu, súld eða rigning öðru hverju í nótt og á morgun. Hlýnar í veðri, hiti 2 til 8 stig á morgun.
Yfirlit
Við Skotland er 985 mb lægð sem hreyfist SA, en yfir Grænlandi er 1030 mb hæð. Langt SV í hafi er 980 mb lægð sem þokast NA.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Fremur hæg breytileg átt og víða léttskýjað. Suðaustan 3-8 m/s vestantil síðdegis og þykknar upp. Suðlæg átt, 3-8 á morgun og súld eða rigning öðru hverju sunnan- og vestanlands, en bjartviðri norðaustantil. Hlýnandi veður, hiti víða 2 til 8 stig á morgun.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn
Hægviðri og léttskýjað. Frost 0 til 6 stig, en frostlaust við ströndina þegar líður á daginn. Suðlæg átt, 3-8 m/s og þykknar upp með kvöldinu, súld eða rigning öðru hverju í nótt og á morgun. Hlýnar í veðri, hiti 2 til 8 stig á morgun.