Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hlýnar á morgun
Mánudagur 26. nóvember 2012 kl. 09:15

Hlýnar á morgun

Norðvestan 3-8 m/s og stöku él í fyrstu, en birtir síðan til. Suðaustan 5-10 og þykknar upp á morgun, súld við ströndina undir kvöld. Frost 0 til 5 stig, en frostlaust úti við sjóinn. Hlýnar á morgun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024