Veðurhorfur næsta sólarhring
Suðvestan 3-8 m/s og dálítil væta, en norðvestlægari síðdegis og þurrt. Norðvestan 3-8 m/s á morgun og bjartviðri. Hiti 4 til 9 stig, en heldur hlýrra á morgun.