Hlýnandi veður og snjórinn fer aftur!
Það skiptast á skafrenningur og skúrir. Snjórinn sem hvarf svo skyndilega í fyrradag og kom aftur í gær er enn og aftur á undanhaldi. Í dag verður hlýnandi veður og hiti 1-7 stig.Veðurhorfur næsta sólarhring: Minnkandi vestan átt og él, en snýst í sunnan 10-15 með slyddu og síðar rigningu í nótt. Hlýnandi veður og hiti 1 til 7 stig á morgun.
Veðurspá gerð 14. 2. 2002 - kl. 22:10
Veðurspá gerð 14. 2. 2002 - kl. 22:10