Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hlýnandi veður í kortunum
Þriðjudagur 15. apríl 2008 kl. 08:52

Hlýnandi veður í kortunum

Veðurspá fyrir Faxaflóa gerir ráð fyrir suðaustan 5-10 m/s og skýjuðu með köflum, en heldur hvassari í kvöld og á morgun. Hlýnandi veður, hiti 3 til 8 stig þegar líður á daginn.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á fimmtudag:
Suðaustan 8-15 m/s við suður- og vesturströndina, annars hægari. Bjart að mestu um landið norðanvert, en skýjað sunnanlands og lítilsháttar væta. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast á Suðvesturlandi.


Á föstudag, laugardag, sunnudag og mánudag:
Hæg breytileg átt og víða bjart veður, en hætt við þokulofti við sjávarsíðuna. Kólnar lítið eitt og víða næturfrost til landsins.

Af www.vedur.is