Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hlýnandi veður í kortunum
Sunnudagur 18. febrúar 2007 kl. 11:53

Hlýnandi veður í kortunum

Klukkan 9 var suðaustlæg átt, 8-13 m/s og rigning sunnan- og vestanlands, en mun hægara og léttskýjað norðaustan til. Hlýjast var 8 stiga hiti á Hvammi undir Eyjafjöllum, en kaldast 5 stiga frost á Végeirsstöðum í Fnjóskadal.

Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Suðaustan 8-13 m/s, en austan 13-18 í kvöld. Hægari eftir hádegi á morgun. Rigning með köflum. Hiti 2 til 7 stig. 
 
---------- Veðrið 18.02.2007 kl.09 ----------
   Reykjavík      Súld á síð. klst.         
   Stykkishólmur  Rigning                   
   Bolungarvík    Skýjað                    
   Akureyri       Skýjað                    
   Kirkjubæjarkl. Rigning                   
   Stórhöfði      Þoka á síð. klst.         
------------------------------------------------

Yfirlit
Við Jan Mayen er 1007 mb smálægð, en um 1000 km austsuðaustur af Hvarfi er vaxandi 966 mb lægð á hægri norðurleið.

Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Suðaustan 8-15 m/s og rigning öðru hverju sunnan- og vestanlands, en annars hægara og skýjað með köflum. Hvessir í kvöld og austan 10-18 og víða dálítil rigning í nótt og á morgun, en úrkomulítið norðvestanlands. Hægt hlýnandi veður.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024