Hlýnandi veður en strekkingsvindur
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Vaxandi austlæg átt og þykknar upp, víða 18-23 m/s og rigning eða slydda um hádegi. Talsvert hægari undir kvöld og súld með köflum. Hlýnar í veðri, hiti 5 til 10 stig síðdegis.
Kortið er af vf veðurstofunnar og sýnir veðrið klukkan 9 í morgun