Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hlýnandi veður
Föstudagur 4. mars 2011 kl. 08:56

Hlýnandi veður

Vestan 8-13 og stöku él við Faxaflóa í dag. Hæg norðanátt síðdegis og skýjað með köflum. Hiti um eða yfir frostmarki. Vaxandi suðaustanátt í nótt, 13-20 og slydda í fyrramálið en síðar rigning. Hlýnandi veður.?


Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Vestan 5-13 og stöku él. Hæg norðanátt skýjað með köflum í kvöld. Gengur í suðaustan 13-20 með rigningu í fyrramálið. Hiti 0 til 3 stig, en 2 til 7 á morgun.?

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag og mánudag:?Suðvestanátt, víða allhvöss eða hvöss og éljagangur, en yfirleitt þurrt á NA- og A-landi. Hiti kringum frostmark, en frost 0 til 5 stig á mánudag. ??Á þriðjudag:?Snýst í norðanátt, með snjókomu eða éljum fyrir norðan en úrkomulítið annars staðar. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum. ??Á miðvikudag og fimmtudag:?Norðlæg eða breytileg átt og víða él. Áfram kalt í veðri.