Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hlýnandi veður
Miðvikudagur 26. apríl 2006 kl. 09:11

Hlýnandi veður

Klukkan 6 í morgun var norðvestlæg átt, yfirleitt 5-10 m/s. Stöku él vestanlands en annars skýjað með köflum eða léttskýjað. Kaldast 6 stiga frost í Árnesi en hlýjast 5 stiga hiti á Gufuskálum.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Vestan og suðvestan 3-8 m/s. Stöku él en skýjað og súldarvottur í kvöld og á morgun. Hiti 1 til 6 stig en hlýrra á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024