Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hlýnandi veður
Föstudagur 18. mars 2005 kl. 09:23

Hlýnandi veður

Veðurhorfur næsta sólarhring við Faxaflóa: suðaustan 13-18 m/s og skúrir, en 8-13 síðdegis. Hvessir og með súld í nótt. Hiti 1 hiti 6 stig.

Um helgina er spáð fremur hæg suðaustlægri átt og víða rigningu eða súld á laugardag og þá einkum um landið vestanvert. Víða úrkomulítið á laugardag, en rigning með köflum vestanlands. Hlýnandi veður og hiti 5 til 12 stig á sunnudag.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024