Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hlýjast suðvestantil
Mánudagur 23. júní 2008 kl. 09:09

Hlýjast suðvestantil

Faxaflói: Hægviðri eða hafgola. Léttskýjað með köflum, en sums staðar skúrir síðdegis. Hiti 8 til 16 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Á miðvikudag og fimmtudag:
Austan og norðaustan 5-10 m/s, skýjað með köflum og sums staðar skúrir, einkum norðaustanlands. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast suðvestantil.
Á föstudag:
Norðan 8-13 m/s og væta norðan- og austanlands, en úrkomulítið suðvestantil. Kólnar heldur í veðri.
Á laugardag og sunnudag:
Norðaustanátt og rigning á köflum norðan- og austanlands, en þurrt og bjart suðvestantil. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast suðvestanlands.

Af www.vedur.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024