Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hlýjast á Garðskagavita
Laugardagur 28. maí 2005 kl. 10:09

Hlýjast á Garðskagavita

Klukkan 09:00 í morgun var hægviðri og víðast bjart veður, en skúrir við suðvesturströndina. Hiti var 1 til 11 stig, hlýjast á Garðskagavita.

Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Hæg breytileg átt, skýjað með köflum og skúrir, einkum síðdegis. Hiti 7 til 13 stig að deginum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024