Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

Fréttir

Hlýjar móttökur í Heiðarskóla
Mánudagur 1. nóvember 2004 kl. 15:18

Hlýjar móttökur í Heiðarskóla

Heiðarskóli tók vel á móti nemendum sínum sem sneru aftur í skólann í morgun eftir sex vikna fjarveru. Allir fengu djús og skúffuköku og féll framtakið sannarlega í góðan jarðveg.

Alls voru bakaðar 25 skúffukökur enda dugaði ekkert minna fyrir 482 nemendur skólans.

Myndir: Starfsfólk Heiðarskóla

 

 


Bílakjarninn
Bílakjarninn