Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hlýindi út vikuna
Kort af vef Veðurstofu Íslands.
Miðvikudagur 15. febrúar 2017 kl. 06:00

Hlýindi út vikuna

Hiti á Suðurnesjum verður áfram yfir frostmarki samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Í dag miðvikudag spáir 5 stiga hita, allt að níu metrum á sekúndu og skýjuðu. Á morgun er gert ráð fyrir þriggja til fjögurra stiga hita og þremur til átta metrum á sekúndu. Á föstudag er spáð rigningu.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024