Hlýindi framundan
Veðurspáin fyrr Faxaflóasvæðið gerir ráð fyrir suðaustan 8-13 m/s, en hægari síðdegis. Súld eða rigning og hiti 5 til 8 stig. Suðvestan 8-13 og dálítil él á morgun. Hiti 1 til 5 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á laugardag:
Suðvestan 8-15 m/s og rigning, einkum sunnan- og vestantil, en úrkomulítið um landið norðaustanvert síðdegis. Hiti 4 til 10 stig.
Á sunnudag og mánudag:
Suðvestanátt og fremur hlýtt. Rigning eða súld með köflum sunnan- og vestanlands, en annars úrkomulítið.
Á þriðjudag og miðvikudag: Vestlæg átt og snjókoma eða él, þó síst austanlands. Kólnar og frystir um allt land.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á laugardag:
Suðvestan 8-15 m/s og rigning, einkum sunnan- og vestantil, en úrkomulítið um landið norðaustanvert síðdegis. Hiti 4 til 10 stig.
Á sunnudag og mánudag:
Suðvestanátt og fremur hlýtt. Rigning eða súld með köflum sunnan- og vestanlands, en annars úrkomulítið.
Á þriðjudag og miðvikudag: Vestlæg átt og snjókoma eða él, þó síst austanlands. Kólnar og frystir um allt land.