Hlýddu á fyrirlesara Startup Iceland
- í Eldey frumkvöðlasetri.
Sherwood Neiss, sérfræðingur í crowd funding fyrir sprotafyrirtæki, hélt fyrirlestur í Eldey frumkvöðlasetri í gær. Sherwood einn af fyrirlesurunum í Startup Iceland sem nú stendur yfir. Auk þess að flytja stutt erindi svaraði hann spurningum áhugasamra þátttakenda og vinnustofu með þeim. Víkurfréttir litu við og tóku meðfylgjandi myndir.
VF/Olga Björt