Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Fréttir

Hlýddu á fyrirlesara Startup Iceland
Sherwood Neiss.
Miðvikudagur 4. júní 2014 kl. 10:46

Hlýddu á fyrirlesara Startup Iceland

- í Eldey frumkvöðlasetri.

Sherwood Neiss, sérfræðingur í crowd funding fyrir sprotafyrirtæki, hélt fyrirlestur í Eldey frumkvöðlasetri í gær. Sherwood einn af fyrirlesurunum í Startup Iceland sem nú stendur yfir.
 Auk þess að flytja stutt erindi svaraði hann spurningum áhugasamra þátttakenda og vinnustofu með þeim. Víkurfréttir litu við og tóku meðfylgjandi myndir.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

VF/Olga Björt

Dubliner
Dubliner