Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þriðjudagur 27. janúar 2004 kl. 10:30

Hluta af trommusetti stolið

Tilkynnt var til lögreglu um þremur diskum úr trommusetti hafi verið stolið úr bílskúr við Lyngholt í Keflavík í gærmorgun.  Talið er að þetta hafi gerst á síðustu fimm dögum.  Ekki er vitað hver þar var að verki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024