Hljóp á bíl og fékk heilahristing
Tæpra sjö ára drengur var fluttur á sjúkrahús í Keflavík þegar hann hljóp út á götu í Grindavík og lenti á bíl sem ók þar hjá um þrjúleytið í gær. Skv. lögreglunni í Keflavík fékk hann heilahristing og var í nótt undir eftirliti lækna á sjúkrahúsi í Keflavík.
Frétt af Vísir.is.
Frétt af Vísir.is.