Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hljóðupptaka af borgarafundi í Stapa
Sunnudagur 10. október 2010 kl. 12:59

Hljóðupptaka af borgarafundi í Stapa

Húsfyllir var á opnum borgarafundi Samtaka atvinnurekenda á Reykjanesi í Stapa sem haldinn var á fimmtudag. Í ályktun fundarins sem var samþykkt samhljóða er krafist samstöðu ríkisstjórnar, sveitastjórna og atvinnurekenda um hnökralausa atvinnuuppbyggingu á Reykjanesi.

Meðfylgjandi er hljóðupptaka frá fundinum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024