Hleypa öllum íbúum Grindavíkur inn
Lögreglan á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um að hleypa öllum íbúum Grindavíkur inn núna. Hámark er tveir í hverri bifreið og biður lögreglan alla um að taka eins stuttan tíma og hægt er en verkefnið er bara unnið dagsbirtu.
Viðbragsaðilar hafa merkt þar sem skemmdir eru í vegum í bænum með keilum. Íbúar verða hlusta eftir hljóðmerkjum ef viðbragðsaðilar gefa slík merki og virða slíkt.