Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 28. febrúar 2002 kl. 10:57

Hlaut sprungur í mjaðmargrind og áverka á lungu og nýra

Drengur sem varð fyrir bifreið á Aðalgötu á móts við Hátún síðdegis í gær var fluttur á sjúkrahús í Reykjavík. Hann fékk sprungur í mjaðmargrind, auk þess sem hann marðist á lunga og nýra. Hann var lagður inn til frekari rannsókna. Að sögn lögreglu eru áverkarnir ekki taldir alvarlegir.
Slysið varð í gær kl. 17:44.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024