Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hlaut opið beinbrot á hendi
Laugardagur 23. september 2017 kl. 06:00

Hlaut opið beinbrot á hendi

- Féll af vinnupalli

Það óhapp varð í vikunni í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum að maður sem var við vinnu á vinnupalli féll af honum og hlaut meðal annars opið beinbrot á hendi. Maðurinn hafði við vinnu sína hallað sér að þverslá sem lét undan þunga hans. Við það féll hann á steinsteypt gólf með framangreindum afleiðingum. Hann var fluttur með sjúkrabifreið til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024