Hlánar síðdegis
Á Garðskaga voru VNV 5 og tæplega 4ra stiga hiti kl. 9.
Klukkan 6 var vestlæg átt, 10-15 m/s við NA-ströndina og annesjum N-til, en annars mun hægari breytileg átt á landinu. Skýjað var við V- og N-ströndina og stöku él, en yfirleitt léttskýjað annars staðar. Kaldast var 13 stiga frost í Þykkvabæ og við Mývatn, en mildast var 3 stiga hiti á Gufuskálum.
Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Hægviðri og léttskýjað, en vaxandi vestanátt og þykknar upp síðdegis, 10-15 m/s í kvöld og á morgun. Hlánar síðdegis.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Viðvörun: Búist er við stormi á Norðvesturlandi og á miðhálendinu í kvöld og á morgun. Spá:Hægt vaxandi vestanátt í dag, 8-15 m/s síðdegis, en 13-23 í kvöld og hvassast NV-lands. Léttskýjað á SA- og A-landi, annars skýjað að mestu. Hlánar á vestanverðu landinu og dregur úr frosti austantil síðdegis. Áfram hvöss vestanátt á morgun.
Mynd: Beðið eftir sumri. Ljósm: Ellert Grétarsson
Klukkan 6 var vestlæg átt, 10-15 m/s við NA-ströndina og annesjum N-til, en annars mun hægari breytileg átt á landinu. Skýjað var við V- og N-ströndina og stöku él, en yfirleitt léttskýjað annars staðar. Kaldast var 13 stiga frost í Þykkvabæ og við Mývatn, en mildast var 3 stiga hiti á Gufuskálum.
Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Hægviðri og léttskýjað, en vaxandi vestanátt og þykknar upp síðdegis, 10-15 m/s í kvöld og á morgun. Hlánar síðdegis.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Viðvörun: Búist er við stormi á Norðvesturlandi og á miðhálendinu í kvöld og á morgun. Spá:Hægt vaxandi vestanátt í dag, 8-15 m/s síðdegis, en 13-23 í kvöld og hvassast NV-lands. Léttskýjað á SA- og A-landi, annars skýjað að mestu. Hlánar á vestanverðu landinu og dregur úr frosti austantil síðdegis. Áfram hvöss vestanátt á morgun.
Mynd: Beðið eftir sumri. Ljósm: Ellert Grétarsson