Hlánar á morgun
Klukkan 6 var norðaustlæg átt, víða 5-10 m/s og léttskýjað S- og V-lands en dálítil él á norðaustanverðu landinu. Hiti var frá 4 stigum í Vestmannaeyjum niður í 11 stiga frost á Húsafelli.
Yfirlit
Austur við Noreg er víðáttumikil 968 mb lægð sem hreyfist lítið. 300 km NA af Hvarfi er kyrrstæð 982 mb lægð.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðaustan 5-13 m/s og dálítil él N- og A-lands. Víða léttskýjað á S- og V-landi, en él við suðurströndina í dag. Frost yfirleitt á bilinu 0 til 5 stig. Slydda norðan- og austantil á morgun og heldur hlýnandi.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 5-13 m/s og léttskýjað. Frost 0 til 5 stig, en hlánar á morgun.
Yfirlit
Austur við Noreg er víðáttumikil 968 mb lægð sem hreyfist lítið. 300 km NA af Hvarfi er kyrrstæð 982 mb lægð.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðaustan 5-13 m/s og dálítil él N- og A-lands. Víða léttskýjað á S- og V-landi, en él við suðurströndina í dag. Frost yfirleitt á bilinu 0 til 5 stig. Slydda norðan- og austantil á morgun og heldur hlýnandi.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 5-13 m/s og léttskýjað. Frost 0 til 5 stig, en hlánar á morgun.