Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 18. janúar 2006 kl. 09:59

Hláka framundan

Klukkan 6 var austan- og suðaustanátt, víða allhvöss eða hvöss og snjókoma SV- og V-lands en mun hægari og úrkomulítið á N- og A-landi. Hiti var frá 2 stigum á Sámsstöðum niður í 11 stiga frost í innsveitum NA-lands.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:

Suðaustan 13-18 m/s og snjókoma í fyrstu, síðan mun hægari og slydda eða rigning. Hlýnar talsvert. Skúrir eða él á morgun, en snýst í norðanátt og léttir til síðdegis.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024