Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Hjúkrunarrýmum fjölgi strax á næsta ári
  • Hjúkrunarrýmum fjölgi strax á næsta ári
Mánudagur 15. september 2014 kl. 11:11

Hjúkrunarrýmum fjölgi strax á næsta ári

– Nú þegar er þörf fyrir um 30 hjúkrunarrými á svæðinu

Þess er krafist að fjölgun hjúkrunarrýma á Suðurnesjum komi til strax á árinu 2015. Nú þegar er þörf fyrir um 30 hjúkrunarrými á svæðinu. Við blasir að eldri borgurum fjölgar mjög á næstu árum mun því stefna í óefni ef ekkert verður að gert.

Þetta kemur fram í ályktun aðalfundar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sem haldinn var í Sveitarfélaginu Vogum og lauk á laugardag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024