Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hjólum stolið við Iðavelli
Fimmtudagur 16. ágúst 2007 kl. 17:30

Hjólum stolið við Iðavelli

Tveimur hjólum var stolið við æfingasvæði knattspyrnudeildar Keflavíkur þann 7. ágúst sl.

Þau voru í eigu ungra bræðra sem eru miður sín eftir missinn því hjólin voru bæði nýleg. Annað var brúnt af tegundinni Jamis Fester.

Stuldurinn hefur verið kærður til lögreglu og ef einhver getur gefið upplýsingar um þjófnaðinn eða hvar hjólin gæti verið að finna er sá hinn sami beðin um að hafa samband við lögreglu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024