Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 6. október 2003 kl. 11:08

Hjólabrettaaðstaðan opin til 1. desember

Hjólabrettaaðstaða í gömlu fiskiðjunni verður opin áfram fram til 1. desember, að sögn Stefáns Bjarkasonar forstöðumanns menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs Reykjanesbæjar.
Opið verður mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 14:00 til 18:00. Ráðinn hefur verið starfsmaður í hlutastarf til að hafa eftirlit með aðstöðunni. Eigendur hússins lána það án endurgjalds en óvíst er um framhald þar sem stefnt er að því að rífa húsið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024