Bæjarráð Grindavíkur leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun 2023 að fjárhæð 1.140.000 vegna hjartastuðtækja á stofnunum bæjarins.