SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Hjartastuðtæki á  stofnunum Grindavíkur
Mánudagur 6. mars 2023 kl. 07:15

Hjartastuðtæki á stofnunum Grindavíkur

Bæjarráð Grindavíkur leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun 2023 að fjárhæð 1.140.000 vegna hjartastuðtækja á stofnunum bæjarins. 

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025