Hjálmar leiðir hjá sjálfstæðismönnum
Hjálmar Hallgrímsson mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Grindavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor sem fara fram 14. maí næstkomandi. Birgitta H. Ramsey Káradóttir skipar annað sætið og Irmy Rós Þorsteinsdóttir það þriðja.
Lista Sjálfstæðisflokksins í Grindavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar má sjá í heild sinni hér að neðan:
1. sæti Hjálmar Hallgrímsson
2. sæti Birgitta H. Ramsey Káradóttir
3. sæti Irmý Rós Þorsteinsdóttir
4. sæti Eva Lind Matthíasdóttir
5. sæti Sæmundur Halldórsson
6. sæti Ólöf Rún Óladóttir
7. sæti Ómar Davíð Ólafsson
8. sæti Viktor Bergman Brynjarsson
9. sæti Erla Ósk Pétursdóttir
10. sæti Valgerður Söring Valmundsdóttir
11. sæti Garðar Alfreðsson
12.sæti Sigurður Guðjón Gíslason
13. sæti Theresa Birta Björnsdóttir
14. sæti Guðmundur Pálsson