Hjálmar hættir!
Hinir víðförlu og viðkunnalegu Hjálmar, hafa tekið þá ákvörðun að hætta samstarfi eftir þrjú gjöful ár, og tvær breiðskífur. Ástæða þess er einungis sú að meðlimir stefna nú sinn í hverja áttina, búandi beggja vegna Atlantshafsins.
Lokatónleikar Hjálma voru haldnir að Skriðuklaustri síðastliðinn sunnudag kl. 14.00. Myndin var tekin þar.
Þökkum við öllum aðdáendum, aðstandendum og öðrum sem lagt hafa við hlustir.
Bless bless, segir í tilkynningu frá sveitinni.
Lokatónleikar Hjálma voru haldnir að Skriðuklaustri síðastliðinn sunnudag kl. 14.00. Myndin var tekin þar.
Þökkum við öllum aðdáendum, aðstandendum og öðrum sem lagt hafa við hlustir.
Bless bless, segir í tilkynningu frá sveitinni.