Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hjálmar Árnason: Verður við óskum stuðingsmanna
Föstudagur 15. desember 2006 kl. 12:02

Hjálmar Árnason: Verður við óskum stuðingsmanna

Hjálmar Árnason segist ætla að verða við óskum stuðningsmanna sinna og bjóða sig fram í 1. sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi eftir áramót. Þetta sagði Hjálmar nú fyrir stundu þegar hann tók við undirskriftalista stuðningsmanna þar sem skorað er á hann að bjóða sig fram í tiltekið sæti.
Hjálmar segir að hann sé ekki  að bjóða sig fram gegn Guðna Ágústssyni, heldur að bjóða kjósendum annan valkost.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024