Heklan
Heklan

Fréttir

Hjálmar Árnason: Verður við óskum stuðingsmanna
Föstudagur 15. desember 2006 kl. 12:02

Hjálmar Árnason: Verður við óskum stuðingsmanna

Hjálmar Árnason segist ætla að verða við óskum stuðningsmanna sinna og bjóða sig fram í 1. sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi eftir áramót. Þetta sagði Hjálmar nú fyrir stundu þegar hann tók við undirskriftalista stuðningsmanna þar sem skorað er á hann að bjóða sig fram í tiltekið sæti.
Hjálmar segir að hann sé ekki  að bjóða sig fram gegn Guðna Ágústssyni, heldur að bjóða kjósendum annan valkost.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25