Hitinn fer yfir 20 stig á suðvesturhorninu í dag. Heiðskýrt og bjart verður í allan dag og reyndar er búist við áframhaldandi blíðu næstu vikuna. Hæg norðlæg átt verður ríkjandi.