Hiti yfir frostmarki
Klukkan 6 var austlæg átt, 15-23 m/s norðvestantil, hvassast í Æðey og á Hrauni á Skaga en annars mun hægari. Rigning eða slydda var norðanlands, en annars þurrt að kalla. Hiti var frá eins stigs frosti á Húsafelli og í innsveitum norðaustanlands, upp í 6 stiga hita á nokkrum stöðum sunnanlands.
Norðaustan og austan 5-15 m/s norðanlands, hvassast á annesjum, og slydda eða rigning en síðar él. Austan og suðaustan 5-10 sunnantil og skúrir eða rigning með köflum. Fremur hæg suðaustan átt á morgun. Úrkomulaust á Norðurlandi en annars skúrir eða slydduél. Hiti 1 til 7 stig sunnantil, en kringum frostmark norðanlands.
Norðaustan og austan 5-15 m/s norðanlands, hvassast á annesjum, og slydda eða rigning en síðar él. Austan og suðaustan 5-10 sunnantil og skúrir eða rigning með köflum. Fremur hæg suðaustan átt á morgun. Úrkomulaust á Norðurlandi en annars skúrir eða slydduél. Hiti 1 til 7 stig sunnantil, en kringum frostmark norðanlands.