Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 2. nóvember 2003 kl. 11:37

Hiti við frostmark

Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt, 8-13 m/s, en allt að 18 á stöku stað. Lægir smám saman vestanlands í nótt og einnig sunnanlands á morgun, en norðvestan 13-18 við norðausturströndina. Léttskýjað sunnanlands en él norðan- og austanlands. Hiti yfirleitt um eða rétt undir frostmarki en allt að 7 stiga frost inn til landsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024