Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hiti áfram yfir frostmarki
Laugardagur 14. janúar 2012 kl. 10:36

Hiti áfram yfir frostmarki

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hæg vestlæg átt og rigning og súld, en slydda eða jafnvel snjókoma um tíma síðdegis. Vestan 3-8 í kvöld og úrkomulítið, en vaxandi suðaustanátt og þykknar upp síðdegis á morgun. Hiti 2 til 6 stig, en um eða yfir frostmarki í kvöld og á morgun.