Hiti að 13 stigum
Hæg breytileg átt í dag við Faxaflóa, léttskýjað og hiti að 13 stigum. Vaxandi suðaustanátt undir kvöld og þykknar upp, 10-18 m/s og rigning um miðnætti. Sunnan 5-13 á morgun og dálítil væta, hiti 5 til 9 stig.
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Hæg breytileg átt í dag, léttskýjað og hiti að 11 stigum. Gengur í suðaustan 10-15 með rigningu um miðnætti. Sunnan 5-10 á morgun, dálítil væta og hiti 6 til 9 stig.