Hiti 8 til 14 stig og stöku skúrir
Veðurhorfur við Faxaflóa í dag
Hæg austlæg átt, skýjað en úrkomulítið. Norðaustan 3-8 síðdegis og stöku skúrir. Norðaustan 5-10 og skýjað með köflum á morgun. Hiti 8 til 14 stig.
Veðurhorfur á landinu næsta sólarhring
Norðaustanátt, 8-13 m/s NV-til, en hægari annars staðar. Skýjað og smáskúrir, en hvessir heldur á morgun og birtir til V-lands. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast SV-lands.