Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hiti 8-14 stig í dag
Miðvikudagur 10. maí 2006 kl. 09:03

Hiti 8-14 stig í dag

Kl 6 var hæg norðlæg eða breytileg átt á landinu. Víða súld norðan- og austantil, en annars mistur. Hiti 0 til 10 stig, svalast á norðausturhorninu.

Yfirlit:
Langt suður í hafi er víðáttumikil 994 mb lægð en yfir Grænlandi er 1037 mb hæð. Skammt austur af Lófót er vaxandi 1019 mb lægð.

Veðurhorfur á landinu:
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðaustan eða austan átt 3-8 m/s. Dálítil súld um landið norðan- og austanvert, en skýjað með köflum og þurrt að kalla síðdegis. Hiti 1 til 8 stig. Skýjað eða skýjað með köflum um suðvestanvert landið og hiti 7 til 14 stig.


Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Hægviðri, en suðaustan 3-5 á morgun. Skýjað eða hálfskýjað og hiti 7 til 14 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024