Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hiti 12-20 stig í dag
Þriðjudagur 1. ágúst 2006 kl. 08:00

Hiti 12-20 stig í dag

Í morgun var norðaustlæg átt, 5-12 m/s. Skýjað og smá væta norðaustantil, léttskýjað suðvestantil en annars skýjað að mestu. Hiti 6 til 14 stig, svalast í innsveitum norðaustanlands en hlýjast á Teigarhorni.

 

Yfirlit
Yfir Skotlandi er 997 mb lægð sem þokast A en 300 km SA af Dalatanga er 1002 mb smálægð sem þokast SV. Yfir Scoresbysundi er 1020 mb hæð.

 

Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðaustan 3-10 m/s. Minnkandi súld norðaustanlands. Víða bjartviðri sunnan- og vestanlands. Hægviðri á morgun og bjart inn til landsins en sums staðar þokubakkar við sjóinn. Hiti 10 til 20 stig hlýjast suðvestantil í dag en inn til landsins á morgun.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024