Veðurhorfur fyrir suðvesturhornið. Töluverður vindur eða norðvestan 8-13 m/s og léttskýjað, en lægir í kvöld. Norðaustan 5-10 á morgun. Hiti 12 til 17 stig að deginum.