Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hiti 10 til 15 stig að deginum
Fimmtudagur 2. júní 2005 kl. 10:15

Hiti 10 til 15 stig að deginum

Klukkan 06:00 var hæg austlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum, en þokubakkar eða súld úti við austurströndina. Hiti var 2 til 9 stig, hlýjast á Garðskagavita.

Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Hægviðri og bjart með köflum, en síðdegisskúrir. Hiti 10 til 15 stig að deginum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024