Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 30. janúar 2003 kl. 08:39

Hiti 0 til 8 stig

Í dag verður fremur hæg breytileg átt, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Vaxandi sunnan- og suðaustanátt með snjókomu eða slyddu í dag, fyrst vestantil og hlýnandi veður. Sunnan 13-20 m/s síðdegis. Rigning vestantil og hiti 0 til 8 stig, en annars snjókoma eða slydda og minnkandi frost. Suðvestan 13-18 m/s og skúrir eða él um landið vestanvert í nótt og aftur kólnandi veður, en hægari vindur og dregur úr ofankomu austantil þegar líður á nóttina.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024