Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mánudagur 2. apríl 2001 kl. 01:41

Hitaveita Suðurnesja orðin að hlutafélagi

Aðalfundur Hitaveitu Suðurnesja var haldinn föstudaginn 30. mars í Eldborg í Svartsengi. Að loknum aðalfundi var haldinn stofnfundur Hitaveitu Suðurnesja hf. en í henni sameinuðust HS og Rafveita Hafnarfjarðar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024