Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Hitaveita Suðurnesja borar í Reykjanesfólkvangi
Þriðjudagur 21. febrúar 2006 kl. 09:16

Hitaveita Suðurnesja borar í Reykjanesfólkvangi

Hitaveita Suðurnesja hefur sótt um leyfi  til Umhverfisstofnunar til að hefja tilraunaboranir í á 300 ferkílómetra svæði á Reykjarnesi, sem að hluta nær inn á Reykjanesfólkvang.

Verið er að leita að bestu stöðunum til að reisa virkjanir fyrir álver Norðuráls í Helguvík.Nú þegar hefur Hitaveitan fengið framkvæmdaleyfi í Trölladyngju og hefur borað þar eina holu. 

Stjórn Reykjanesfólkvangs óttast afleiðingarnar og vill að svæðinu verði þyrmt. Landvernd er að vinna að ályktun um málið. 

Af vef RUV.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024