Hirðing jólatrjáa stendur yfir
Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar hófu í gær hirðingu jólatrjáa sem standa mun yfir til 15. janúar.
Þeir íbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru vinsamlegast beðnir að setja jólatrén út fyrir lóðamörk og verða þau þá fjarlægð.
Eftir 15. janúar eru íbúar beðnir um að snúa sér til Sorðeyðingarstöðvar Suðurnesja. Þá eru íbúar sem fyrr hvattir til að hirða upp leifar af skoteldum og blysum í nágrenni sínu.
Þeir íbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru vinsamlegast beðnir að setja jólatrén út fyrir lóðamörk og verða þau þá fjarlægð.
Eftir 15. janúar eru íbúar beðnir um að snúa sér til Sorðeyðingarstöðvar Suðurnesja. Þá eru íbúar sem fyrr hvattir til að hirða upp leifar af skoteldum og blysum í nágrenni sínu.