Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 15. apríl 2000 kl. 17:44

Hinn grunaði leiddur fyrir dómara

Maðurinn sem er grunaður um að hafa ráðið ungri konu bana í Keflavík í nótt var leiddur fyrir dómara nú á sjöunda tímanum í kvöld. Gæsluvarðhaldsuppkvaðningin fer fram hjá Sýslumanninum í Keflavík í dómssal Héraðsdóms Reykjaness.Þegar þetta er skrifað var ekki búið að opinbera úrskurð dómara.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024