Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hífandi rok fram á kvöld
Þriðjudagur 19. október 2004 kl. 07:08

Hífandi rok fram á kvöld

Klukkan 6 var norðlæg átt, víða 18-25 m/s. Slydda eða rigning austanlands, skýjað með köflum og þurrt að kalla suðvestantil, annars él. Hiti frá 5 stigum suðaustanlands niður í 2 stiga frost í innsveitum norðaustantil.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhring: Norðaustanátt, víða 18-23 m/s, en dregur heldur úr vindi og léttir til í kvöld og nótt. Skýjað með köflum og stöku él. Hiti 0 til 5 stig.
Af vef veðurstofunnar
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024